Skip to content
Menu
Grunn
  • Þjónusta
  • Vörur
  • Hafa samband
Grunn

Vörur

Grunn býður upp á margs konar lausnir fyrir skipastarfsemi, svo sem spil og dekkbúnað til togveiða og nótaveiða.

MacGregor er leiðandi fyrirtæki í verkfræðilausnum og þjónustu fyrir sjávarútveg og meðal annars eigandi vörumerkjanna Rapp og Triplex.

HS MARINE er fyrirtæki sem er framleiðandi á skipakrönum og krönum fyrir fiskeldi

TMA winches eru Ítalskir framleiðendur spila, vökva og rafmagnsspila fyrir sjávarútveginn ásamt spilum fyrir krana, dráttabáta, verksmiðjur.

©2025 Grunn | WordPress Theme: EcoCoded